Trjáarvörður Já, hér sjáum við einn af vörðunum umhverfis hvíta tréið í Gondor í túlkun PJ. Mér finnst þeir flottir svona þó að ég viti að sumum þykja þessir vængir vera asnalegir.