Saruman og Grímur Ormstunga. Hér sjáum við þá tvo “félaga” í Dulandi, þar sem Saruman hafnaði tilboði Gandalfs um miskun. Eftir það fór Sarúman til héraðs þar sem hann var kallaður Skarki ef ég man rétt.

Myndin er eftir Ted Nasmith.