mig minnir hins vegar að þeir hafi verið þekktastir líka áður en myndirnar voru gerðar.
þótt að Þeir séu eins og dagur og nótt ef maður ber þá saman. Gaman er að vitna í “the appendices” í special dvd edition af fotr held ég. Þar er PJ að tala um hvernig hann réð þá til starfa. Þetta er ekki orðrétt en hann sagði eitthvað svona:
“John Howe was pretty easy to track down, he had a website and allsorts of advertisement. But we had to go through some trouble to find Alan Lee, after months of searching and hiring private investigators we tracked him down in an small old village in scotland”
XD