Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað þetta er með allar þessar aldir er fyrsta öldinn okkar öld eða er tímatalið þeirra eitthvað alveg afstætt við okkar? og ef 1 öldin á að vera okkar öld afhverju er þá verið að skipta þessu niður í aldir og svo aftur í aldir(sem spanna þá yfir meira enn 100 ár) og til hvers að skipta í 3 aldir var ekki hægt að láta ártalið ganga aftur t.d. Árið 9484515648978454654745656… ég meina þetta er alveg möguleiki:) ef einhver skilur eitthvað hvað ég er að pæla vinsamlegast svarið, líka ef þið skiljið bara eitthvað af því;)

og já gerast sögurnar í fortíðinni nútíðinni eða framtíð (meðan við okkar tíma)?
A witty saying proves nothing.