Sko, allir vinir mínir og sumir fleiri segja að það sé fáránlegt að Balrogg sé með vængi og að þegar hann datt niður í You shall not pass bardaganum þá eigi hann bara að hafa flogið upp! Flogið upp!
Þessi náungi þarna (Balrogg)hefur ekkert flogið í einhverjar þúsundir ára plús það að hann datt þannig niður að bakið sneri niður og þar að auki var rifan sem þeir duttu niður frekar mjó og að ef hann hefði ættlað að fljúga aftur upp (sem hann þurfti þá að gera lóðrétt upp(eins og lyfta)) þá hefði hann þurft að blaka vængjunum jafn hratt og kólibríi sem er eini fuglinn í heiminum sem getur það og hann blakar vængjunnum eitthvað 300 sinnum á sekúndu (fyndið að sjá balrogg gera það).
Þannig að ég spyr ykkur hin eina sanna háttvirta íslenska Tolkien kviðdóm er nokkuð það fáránlegt að Balrogg hafi ekkert nýtt sér vængina.<br><br>Heimurinn eru endalausir hringir (ég komst að þessu í stjörnufræðitíma).