… sem ég vildi athuga hvort væru útskýrð betur í bókunum.

1. Í myndinni fer föruneytið í gengnum dverganámurnar í Moría og var alltaf gefið í skyn að Gimli hafði komið þangað áður, samt þegar á staðinn var komið kunni hann ekki að komast inn eða rataði eitt eða neitt.

2. Aragorn segir eftir að Fróði var stunginn með sverði hringvoms að hann muni verða að hringvomi verði honum ekki bjargað. Nú voru hringirnir gefnir 9 mönnum og þeir kallaðir hringvomar þess vegna. Verða þeir þá allt í einu 10 og ef þetta var málið þá hefðu þeir væntanlega stungið sem flesta til að safna liði.