Hvað finnst ykkur um nýja trailerinn ef ykkur hefur tekist að downloada honum ?

Að mínu mati er trailerinn fínn og The Two Towers leggst ótrúlega vel í mig. Rödd Cate Blanchett finnst mér mjög góð og ég hálfpartinn vona að hún verði með svo kynningu í byrjun FOTR.

Annars var kannski ekkert mjög mikið af nýju efni en trailerinn vel gerður samt sem áður og langar mig verulega til þess að sjá hann í bíó…<br><br><br><br>
———————————–
“And he that breaks a thing to find out what it is has left the path of wisdom.”
<br>
<IMG SRC="http://www.simnet.is/hringur/hugi/banner.gif“ alt=”“ align=”left“> <a href=”http://www.simnet.is/hringur">Íslenski LOTR vefurinn</a><br><b> íslenskur vefur tileinkaður Lord of the Rings-trílógíunni</b>

* Ítarlegar upplýsingar um kvikmyndirnar
* Upplýsingar um sögurnar
* Um Tolkien sjálfan