Fyrir nokkru síðan var ég að lesa “Narn I hín Húrin” í Unfinished Tales og rakst þá á svolítið sem ég skil ekki alveg og hefur verið að pirra mig svolítið.


- - - - - - - - - - - SPOILER- - - - - - - - - - - -
- - - - - - - - - - - SPILLIR- - - - - - - - - - - -
- - - - - - - - - - - SPOILER- - - - - - - - - - - -


Þegar Túrin fréttir að Níníel sé dáin og hafi verið systir hans, og hann hleypur og er á leiðinni til Doriath,hittir hann Mablung og þá alla sem voru að vara hann við Glaurung. Þeir segja honum frá þegar Nienor hleypur sem villt inn í skóginn og þeir týna henni. Þá segir Túrin: “So she ran from Doriath to the Dragon and from the Dragon unto me. What a sweet grace of fortune. Brown as a berry she was, dark was her hair; small and slim as a Elf- child, none could mistake her.” En þá segir Mablung: “But some mistake is here. Not such was your sister. She was tall and her eyes were blue, her hair fine gold, the very likness in woman's form of Húrin her father. You cannot have seen her!”
Þá öskrar Túrin:"Can I not, Can I not og svo framvegis…

Málið er að það kemur aldrei nein greinileg skýring á því af hverju Túrin sér Nienor öðruvísi en Mablung… Það er það sem ég fatta ekki, svo ef einhver gæti sagt mér það yrði ég mjög þakklát.

Takk fyrir

Begga
<br><br>Sorry, I was talking to my self, an habit of the old, I always choose the wisest person present to talk to.
.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,.,