Þessa spurningu spurja örruglega einhverjir sig þegar að þeir eru búnir að sitja yfir einhverri bókinni langt fram á nótt. Ern er virkilega hægt að kalla þetta nördaskap ??? er þetta ekki meira hobby eða lífstíll??? sumir kjósa tónlist en eru þeir kallaðir nördar þegar þeir sitja yfir tónsmíðum tímunum saman ??? NEI það eru þeir ekki kallaðir, þeir eru kallaðir töffarar eða eitthvað álíka. Mér finnst þetta algört bull að þetta sé svona, þetta eru fordómar á þá sem nota tíma sinn í lestur á bókum Tolkien, en ekki eitthvað sem er jafn “cool” og að vera í hljómsveit eða á bretti eða eitthvað álíka (Þetta þýðir ekki að mér sé illa við tónlist eða bretti en þetta eru bara …. góð dæmi)