Ég var að enda við að horfa á fyrstu myndina, og nú langar mig að lesa bækunar. Hvernig er íslenska þýðingin? Ég er nokkuð góður í enskunni, en ég vil frekar lesa á Íslensku ef þýðinginn er mjög góð.