Ég var bara að komast að því í dag, þegar ég var á vappi um bókasafnið, að ný bók eftir J. R. R. Tolkien (höfundur t.d. LOTR og Hobbitans) er komin út. Hún heitir The Legend Of Sigurd and Gudrún og er endursögn Tolkien eldri á sögu Sigurðar Fáfnisbana. Hann setur hana fram í kvæðum svipuðum þeim í Eddu. Tolkien jr. safnaði ritunum saman og útbjó bókina.

Er ég að flytja gamlar fréttir?