Tolkien var fæddur í Suður-Afríku en fluttist fljótt til Englands.
Tolkien hafði mikinn áhuga á tungumálum.Hann lærði málfræði í háskóla og gerðist málfræðingur.
Hann kunni mörg tungumál t.d.reibrennandi íslensku.
Hann hafði mikinn áhuga á íslenskum fræðum,hann meira að segja
réð ísleska barnapíu svo hún gæti sagt börnunum hans íslenskar þjóðsögur.
Tolkien var með klúbb af mönnum sem lásu fyrir hvorn annan íslendingasögurnar á íslensku.
Sem sagt var Tolkien sannur Íslands vinur hann reyndi meira að segja að búa hér en það gekk ekki.
Öll nöfn á dvergunum í Hobbitanum eru tekin upp úr Snorra-Eddu og nafnið Gandalfur er líka tekið þaðan.
En Tolkien byrjaði einu sinni að gamni sínu að búa til tungumál frá grunni, hann bjó til orð, beygingar og
orðasambönd. Frá því spratt heimur með mönnum, álfum, dvergum, hobbitum og mörgum öðrum verum.
Tolkien er einn mikilsmetnasti ritöfundur heims og bækur hans hafa selst í milljónum eintaka.