Sá inn á einhverri síðu að það væri verið að hugsa um þrjá leikara fyrir Bilbo: James McAvoy (Wanted, The Last King of Scotland), David Tennant (Dr. Who) og Daniel Radcliffe.

Veit ekki hvað ykkur finnst en ég held ég muni stökkva af Empire State byggingunni ef Daniel Radcliffe fer að leika Bilbo. McAvoy gæti verið góður en veit eiginlega ekkert um Tennant.

http://www.theonering.net/torwp/2009/07/20/32801-empire-confirms-torn-no-hobbit-casting-news-at-sdcc/
My brain surprises even me sometimes.