Á www.movie-mistakes.com þá er sagt að þegar þeir eru í Moria og umkringdir af óvinum rétt áður en Balrog kemur að þá glóir sverð Frodo ekki, og á það að vera svokallað movie mistake. Ég held ég hafi hinsvegar fundið skýringuna á þessu (það hafa svosem örugglega allir Tolkien aðdáendur gert, það er að segja ef þetta er rétt hjá mér). Það er vegna þess, að ég held, að þetta séu ekki orcs heldur goblins. Sting á einungis að glóa þegar orcar eru nærri. Ég veit lítið um muninn á þessum tveimur tegundum en ég sá að kallarnir sem þeir berjast við við gröf Balin eru stærri og öðruvísi í útliti en hinir sem koma seinna. Ég myndi senda leiðréttingu á síðunni en það er bara ekki hægt í augnablikinu.<br><br>Í Dark Age of Camelot:
Server: Percival
Realm: Midgard
Nafn: Gyndelthor
Race: Dwarf
Class: Skald
Level: 21