Já ég hef verið að spúndera mikið í þessa mynd. ég er búin að fara tvisvar á þessa mynd og finnst hún náttúrulega MJÖGx10 sinnum góð.
En samt ég er búin að sjá nokkra galla vel sýnilega.
Til dæmis þegar föruneytið var komið inn í námur Moría þá gerðist það í eitt atriðinu þegar dvergurinn (man ekki hvað hann hét) og fer að einhverri hvelfingu þar sem frændi hans lá en var ekki þar þegar þeir komu. í einni klippunni sér maður dverginn vera sirka 1 og 1/2 meter frá hvelfingunni. í næstu klippu er hann kominn með nösina á sér að hvelfingunni. Það sem ég skil ekki hvernig þeim yfirsást þessi mistök.
Endilega svarið mér.
“ Þar sem koma fleiri en tvö tré, þar er skógur ”.