Var aðeins að pæla (alltaf gott að pæla) hvort að Gandalfur sé ekki komið úr íslenskunni góðu, ég veti að Tolkien tók nafnið úr snorra eddunni góðu þarsem einn af dvergunum í ásgarði hét Gandálfur en nafnið bre aðra merkingur. Ég veti ekki hvað Alf stendur fyrir en Gandur þíðir stafur á okkar fornu tungu, hvort að tengist persónunni ietthvað veit ég ekki en ég varpa þessari pælingu hinnsvegar fram burtséð frá sannleiksgildi hennar.