Nú svona þegar áhugamálið virðist vera að lifna hægt og bítandi finnst mér ágætis hugmynd að óska eftir pennum til greinagerðar.

Lágmarks kunnáttu í stafsetningu og uppsetngu á texta er krafist.

Eins og hefur verið áður er auðvitað frjálst val á efni (svo lengi sem það tengist tolkien eða bókum hans á einhvern hátt) og er miðað við svona 200-300 orð. Mynd er valmöguleiki sem má sleppa, en auðvitað er alltaf fallegra að hafa hana.

Ég veit að það er fullt af góðum pennum hérna á áhugamálinu, nú er tækifærið ykkar. Látið ljós ykkar skína!

Kv.Dindan
Tjörvi Valss.