mér langar að vita hvaða bækur eru til eftir tolkien ég hef lesið hobbitan og hringadróttinssögu og er að fara að lesa silmerillinn eru til fleiri bækur eftir snillinginn? útaf því að ég ætla að lesa allt sem hefur verið gefið út eftir hann :D