Sælir,
nú er tíunda lestri LOTR að ljúka, (einu sinni á ári) og alltaf er ég jafn heillaður af Myrkraöflunum og þá sérstaklega Hringvomunum:
Er fjallað meira um uppruna hinna 9 Hringvoma og Minas Morgul í öðrum bókum og er einhversstaðar fjallað meira um the Witch King of Angmar
Ég var líka að dunda mér við að lesa gamla pósta á korkinum og var ekki sammmála þeim sem rökkuðu niður þýðingu Karls Ágústs á Hobbitanum í ,  nöfn eins og Auðnarfjall, Durtálfur og sérstaklega Necromancerinn í Dol Guldur(Sauron)= Nájarlinn =  *hrollur*
Takk
Rattati
                
              
              
              
               
        






