Sumir kannast kannski við myndasögu syrpur sem eru svona disney eitthvað og eru gefnar út á íslandi.svo muna flestir líka það sem Tolkien sagði að Disney mætti ekki snerta LOTR eða nokkuð annað verk hans,en viti nú menn ég var að kíkja í nokkrar gamlæar syrpur og í annaðhvort númer 26,27 eða 28 er saga sem minnir alveg óhugnanlega mikið á hringadróttinssögu.

Andrés = fróði
Mikki = Aragorn
Ripp Rapp og Rupp = kátur og pípinn
Fiðri = Sómi

og margt annað og svo er líka ný syrpa þar sem aftur er trekið óhugnanlega mikið úr sögum Tolkiens gamla nema að þar er það Hobbitinn sem er tekinn fyrir nema þar er nöfnunum aðalega breytt

þar eru þrír dvergar og einn dverga kóngur sem er á leiðinni heim = 12 dvergar og Þorinn
Andrés = Bilbó
Einhver gamall galdra kall sem lætur merki á hurð andrésar til að dvergarnir finni hann og heitir sá galdra maður Sandálfur= Gandalfur
Guð sem bjó til galdra grip en var rekinn úr heiminum = blanda af Morgot og Sauron

Og margt fleira svo að maður spyr sig.Er ekkert heilagt fyrir Disney!!!!

Biðst afsökunnar á öllum stafsetningar villum sem kunna að koma fram.
Insert funny text