ég var að velta fyrir mér ef að einhverjar af sögunum úr silmerlinum væru kvikimyndaðar, hvaða sögur mynduð þið helst vilja sjá.(það verður að vera raunsætt það er ekki hægt að kvikmynd þær allar).

Ég væri helst til í að sjá um fall Gondolín. Hugmyndin mín er að myndin byrjaði á því að forsagan væri svona rakin í grófum dráttum svipað og í LOTR myndunum. Svo myndi sagan byrja á Nirnaeth Arnoediad (Unnumbered Tears) í endan þegar Fingon berst við Gothmog og Turgon hörfar inn í Gondolín og Huor og Húrin verja undanhaldið. Síðan myndi sagan fylgja æfi Tuor alveg þangað til eftir fall Gondolín.

en hvað finnst ykkur?
Brostu framan i heiminn og hann lemur thig til baka i andlitid…