Legolas öðru nafni Grænlauf(Green-leaf).

Mörgum finnst það kannski skrítið að á meðan ráð Elronds átti sér stað að hann veldi Legolas fram yfir hina mikið máttugri álfa sem að voru í Rivendell á tímu Hringastríðsins. Í rauninni var Legolas álfaprins, sonur Thranduil kóngs yfir Mirkwood af Sindarin uppruna. En þrátt fyrir það hefðu mikið máttugri álfar getað farið eins og Glorfindel, hugsanlega hefur Elrond verið undir áhrifum frá Gandálfi sem að sagði einmitt, “Even if you choose for us an Elf-lord, such as Glorfindel, he could not openly storm the Dark Tower, nor open the road of fire….). Ástæða Elronds hefur verið sú að hann kaus Félagsskaðp hringsins vegna traust og vináttu frekar en styrk, jafnvel þótt að Legolas hafi nú verið alveg nógu sterkur. Þessi Félagsskapur átti að vera farinn af einhverjum að frjálsa fólkinu, hobbitum, álfum, mönnum og dvergum.

Á ferðalögum Legolas með félagsskapnum varu tveir þættir sem að höfðu mjög djúpstæð áhrif á hann, eins og allir álfar var hann mikill tréelskandi(rétt orð????) og þegar að hann kom til Fangorn og sá þennan merka skóg var eins og hann kynntist tréum alveg upp á nýtt. Svo þegar að hann fór með Aragorni og Gimli hjá ströndum Gondor varð hann svo heillaður af sjónum að hann gat ekki hugsað um neitt annað.

Eins og sagt er í Rauðu Bókinni, eftir Hringastríð og komu fjórðu aldar, fór Legolas með fólk af Silvan ættinnni til Ithilien, fegursta ríki Gondor, þar sem að þau dvöldu um hríð með leyfi og blessun Elssar kóngs. Á síðustu blaðsíðum Rauðu Bókarinnar stendur að eftir lát Elssar kóngs(árið 120, fjórða öld), fór Legolas eftir þrá sinni og sigldi yfir hafið og tók með sér sinn mikla vin Gimli. ”And when that ship had passed an end was come in Middle-Earth and of the Fellowship of the Rings".



Ég tók þetta og þýddi úr The Tolkien Companion eftir I.E.A. Tyler.

Ég vona líka að ykkur líkaði þessi litla grein um hann Legolas og kannski mun ég bara skrifa um hina aðra 7 félaga hringsins(búið að skrifa um Gandálf svo að það þýðir ekkert að skrifa um hann).=)