Tolkien sagði að Sam væri byggður á þeim bresku hermönnum sem hann lifði og barðist með á vesturvígstöðvunum í fyrri heimsstyrjöld.  Áreiðanlegir, og hugrakkir, en þó ekki háværir né hrokafullir.  Tolkien viðurkenndi fúslega að hann dáðist óspart að þessum mönnum og að þeir væru sér fremri að manngæðum.
´speak friend and enter´<br><br>______________________________
“If it ain´t War, it ain´t History!”
______________________________
    
    
    ______________________________