Mér fannst Hobbitinn vera mesta snilld sem ég hef lesið…Auðvitað á eftir Andrés Önd og ég las hana heillengi og ef mér fannst að ég hefði skilið einhvern kafla illa þá las ég hann bara aftur en…Ég byrjaði svo að lesa Hringadróttins sögu og hún byrjaði bara vel en svo þegar ég hélt áfram að lesa varð hún slappari og að lokum fékk ég nóg og hætti að lesa bókina.Svo ég spyr, hvaða bók er best að ykkar leyti,er Hobbitinn ekki lang best af þeim.
——————————————————————-
Og hver er ykkar uppáhalds karakter??