Ertu þá að tala um Hringadróttinssögu sem eina bók? ef svo er þá er það auðvitað hún. En annars er það 3. bindið í henni. Það er útaf því að maður heillast svo af spennunni þegar Kátur drepur Nazgúlinn og Þegar Aragorn fer gegnum Dauðraslóð, þegar Hringurinn eyðist og allt verður gott á ný. Það er best við 3. bindi.