Þetta er svolítið síðbúið,en ég var að skoða kannankirnar,og þá rakst ég á könnunina þar sem spurt var hvaða bó þér fyndist best.
Það svaraði enginn með hobbitanum,17% 1.bindi af lotr, 6% með 2.,6%með 3,67% með get ekki gert upp á milli,og 2 eða eitthvað % annað,eða svoleiðis.
Mér kom það á óvart hvað margir svöruu með 1. bindinu. Mér fannst 3 bindið langbest,og get ekki skiliðafhverju 1.bindið fær mikinn stuðning.
Er það kannski af því að fólk hefur klórað sig í gegnum fyrsta bindið en gefist svo upp? Að það haldi bara að 1. bindið sé “best” bara afþví að það hefur bara lesið það?