Ég leigði bindi 1 af Hringjadróttinssögu um daginn og mér hlakkaði mjög að lesa hana. En svo byrjaði ég að lesa og lesa og lesa og lesa stanslaust í marga klukkutíma og bókinn virtist aldrei taka enda og svo gafst ég upp. Málið er að þetta eru alltof langar bækur og að lesa allar bækurnar er margra daga lestur og skil ekki hvernig einhver nennir þessu.

Er ég einsammall um thessa skoðun eða eru fleirri sammála mér?