Það er búið að semja við eitthvað leikjafyrirtæki. Man ekki í augnablikinu hvaða fyrirtæki það var… Engar peningaupphæðir komu fram í sammningnum.. en það verða 3 leikir. Einn fyrir hverja bíómynd. Þetta verður að vera byggt á bíómyndonum þar sem ættingjar Tolkiens eru í raun á móti myndonum og myndu ekki gefa leyfi fyrir leikjunum heldur.