Ég ákvað að skella inn grein um það sem mun verða nýtt í LOTR BFME2. Leikurinn verður nokkuð ólíkur fyrri leiknum og ég ætla að fara yfir helstu breytingar.

Hægt verður að byggja hús hvar sem er og einnig verður hægt að byggja veggi hvar sem er.

Það verður ekki hægt að ganga á veggjunum en það verður hægt að láta setja á valslöngvur(capatult) og bogskyttuturna á þá.

Það verða bardagar á sjó.

Byggingar og skuggar munu speglast á vatni.

Unit munu verða stærri og hægt að hafa fleiri hermenn.

Hægt verður að búa til sína eigin hetju.

Maður fær bónusa fyrir að hafa bogskyttur uppá hæðum eða að ráðast aftan á sveitir eða á hliðina á þeim.

Hægt verður að kveikja í sumu grasi og drepa óvini þannig.

Það verða sex lið sem hægt er að stjórna og það eru.

Men of the west

Það eru Rohan og Gondor sameinuð í eitt lið með allar hetjurnar sem Rohan og Gondor voru með í fyrri leiknum fyrir utan Legolas og Gimla.


Elves

Hetjurnar hjá þeim verða: Elrond, Arwen, Thranduil, Glorfindel, Treebeard og Legolas.

Hermennirnir verða: Lorien hermenn, álfa bogskyttur, álfa riddaralið, Entar og kannski Mirkviðs bogskyttur.


Dwarfs

Hetjurnar hjá þeim verða: Gloin, Gimli, Dain. Þessar hetjur eiga eftir að verða sterkar og með mikið líf(og dýrar)

Hermennirnir verða: Dverga hermenn, Dverga axakastarar og eitthvað af stríðsvélum og fleirri hermönnum sem ekki er búið að segja hverjir eru.

Dvergarnir munu geta byggt námur til að komast frá einni námu yfir í aðra til að vera fljótari í förum. Þar sem þeir eru eina riddaralausa liðið í leiknum.


Isengard

Þeir verða eina vonda liðið sem munu geta byggt veggi.

Hetjurnar þeirra verða: Saruman, Grima wormtung, Lurtz og Sharku the Warg rider.

Hemennirnir verða þeir sömu og í fyrri leiknum. Uruk-Hai,Uruk-Hai lásbogaskyttur, Berserkir, Warga riddarar, Uruk-Hai spjótamenn og umsátursvélar og sprengjumenn.


Golbins

Hetjurnar: Einhver ofur golbini á SPORÐDREKA, DREKI og svo einhver einn í viðbót.

Hermenn: KÓNGULÓA RIDDARAR, goblinar, golina bogskytur, goblin spjótamenn, tröll, Mountain Giants(helmingi stærri en tröll) og köngulær.

Golbinarnir geta skriðið yfir veggi en ekki byggt veggi.


Mordor

Hetjur: Nornakonungurinn og ég veit ekki hvað margir af hinum Nasgúlunum verða, en þeir verða á hesti, Fellbeasts og kannki fótgangandi, Gotmog og einhverjar í viðbót,

Hermenn: Orkar, orkaq bogskyttur, tröll, Haradrimar, Rhun menn, Umbra hermenn og Olliphantar ásamt umsátursturnum og vígvélum.

Þetta er allt í stuttu máli en breytingarnar eru mikklu fleiri.