Þegar ég las LOTR bækurnar las ég lýsingu á mikilfenglegum dýrum sem hétu Ollifaunt (Ollifant á ísl) en svo þegar ég sé myndirnar sé ég þessi gífurlegu, fílslegu dýr og heyri að þau eru kölluð mumakill!

við nánari athugun heyrði ég líka að skepnurnar voru kallaðar Mumakill í tölvuleiknum. Svo nú spyr ég. er þetta mismunadni hlutir sem fóru einhvernvegin framhjámér í bókinni eða er þetta vitleysa í myndinni?

Ég held að seinni kosturinn sé réttari