Ég veit það ekki, en einhvern veginn finnst mér einn eða tveir þeirra valmöguleika sem gefnir voru upp… jaaa… svona eilítið “out of place”.

Í öllu falli myndi mér gremjast að vinna hjá Fasteignastofunni og þurfa að sannfæra fólk um ágæti þess að búa í hlíðum Fjallsins eina, eða þá lengst niðrí dvergaborginni Khazad-dûm (sér í lagi sé verið að tala um lok þriðju aldarinnar/byrjun þeirrar fjórðu).