Jæja þetta áhugamál var frekar vinsælt í kringum jólin. En núna eru allir farnir.

Þannig að ég var að fá hugmynd sem felst í því að halda þessu áhugamáli upp. Persónulega finnst mér þetta skemmtilegasta og fróðlegasta áhugamálið. Það yrði mikil synd að láta þetta áhugamál fara í vaskinn. Þetta er eini Tolkien vefurinn á Íslandi þar sem við getum komið með efni inn sjálfir,sent inn myndir, gert skoðana kannanir ofl. Þannig að við skulum halda þessu áhugamáli uppi. Lord of the rings er besta mynd og bók sem ég hef lesið. Sumir læra nýtt hérna á hvaða einasta degi. Þannig að við skulum standa saman og reyna hafa þetta áhugamál sem lengst vakandi.

Jæja allavega við Sjáumst og ég vona að Stjórnendurnir eru sammála mér að reyna að fá að hafa þetta áhugamál.

Kv.
Ási ;*
acrosstheuniverse