Jæja,þetta verður önnur grein mín sem ég sendi inn,hin kom ekki vel út,en það má reina.

Vá,hvað LoTR er vinsælt,og hefur verið.
Nánast allir sem ég þekki,hafa ógeðslega gaman af þessu
og margir eru að safna warhammer-köllum,einnig ég.
En síðan kom saldið uppá,sem mér brá mjög útaf. Einn vinur minn,sem var mjög mikill tolkien og lotr aðdáandi,hætti allt í einu.
Yfir þessu var ég fúll og spurði hvað hann ætlaði að gera við alla kallana. Hann sagði bara“henda þessu helvíti”….
Mér fannst þetta leiðinlegt og var fyrir vonbrigðum.
En það er það sem ég er að fjalla um….Er þetta þá bara búið?
Þegar myndirnar eru búnar,er þetta bara hætt.
ég giska á að ég eigi eftir að lesa bækurnar oft og ekki hætta að verða svona mikill fan fyrr en eftir 20 eða eitthvað.
Og verra er,hættir þá bara tolkien áhugamálið?
Það vil ég ekki,því að þetta er uppáhalds áhugamálið mitt.
Þannig að ég skora á þá sem eru að lesa þetta…ekki hætta því að þetta er besta,ævintýri og bók sem ég hef lesið.
En ævintýrið lifir fyrir mér…..

En please,ekki vera með skítkast því að það er svo leiðinlegt… og ef ég hef sjálfur verið með það þá sé ég eftir því og afsaka..


Ég þakka fyrir mig,
ótta