Mér finnst alveg fáránlegt að það skuli ekki vera sérstakt áhugamál fyrir bækurnar og síðan annað fyrir myndirnar.
Því að þeir sem eru á þessu áhugamáli skiptast í 2 hópa

Það er fólk sem hefur lesið Tolkien og bækur hanns og hefur stúderað og rökræðir um hluti og hefur vit á því sem það er að segja.
Og það er líka fólk(mest krakkar) sem byggja alla vitneskju sýna á myndunum en halda síðan að þau viti allt.

Það væri gamann að sjá þetta áhugamál klofna og ég held að það yrði miklu skemmtilegra fyrir báða hópa.<br><br>




Sjómenn eru sjálfum sér nægir kynferðislega-Atvinnumaðurinn
Ekkert er leiðinlegra en leiðinleg undirskrift!