Nú er ég byrjaður að lesa bókin Tolkien og Hringurinn eftir Ármann Jakobsson. Ég er nú ekki kominn langt (kominn á bls.62) en á bls 43 tók ég eftir smá villu sem stendur innan sviga. "[...](föður Legolasar í Hringadróttinssögu sem enn hefur ekkert nafn)[...]“ tilvitnun lýkur.

En á forsíðu www.barrowdowns.com er verið að fjalla um Gimla og tengsl hans við Legolas og kemur þar fram þessi texti
”Legolas, son of King Thranduil,"

Einnig fór ég á encyclopedia of Arda og leitaði þar eftir þessu nafni og þar kemur einnig fram að þetta sé föður Legolasar.

Hér er greinilegt að þetta hafi farið framhjá Ármanni!!

Mér fannst þetta einkennilegt, endilega athugið þetta og lesið þessa bók, því hún sýnir margar nýjar hliðar á Hringadróttinssögu.<br><br>Sam: What're you doing? Sneaking around are you?
Gollum: Sneaking? Sneaking? Hobbitses always so polite. Smeagol leads them to secret places that no one else can find, and they say sneak! Oh very nice, precious, very nice.
Sam: Alright already. You just startled me is all. What were you doing?
Gollum: Sneaking…

Úr LOTR:ROTK