Var Ráðagestur vondur eða góður
Í fyrstu bók Hringadróttinssögu þá segir Gandalfur í Rofadal að Rádagest hefði hitt sig og beðið Gandalf að hitta Sarúman.
Síðan hitti Gandalfur þá Sarúman og þá sveik Sarúman Gandalf.
Í fundinum í Rofadal grunaði Gandalfur Ráðagest um að Sarúman hefði boðið Ráðgesti sama hlut og hann játað. Líka hvernig vissi Ráðagestur um að biðja Gandalf um að fara til Sarúmans, þá hlýtur Sarúman að hafa beðið Ráðagest um sama hlutinn og Ráðagestur játað, vegna þess að Ráðagestur var laus ekki í haldi Sarúmans. Eins og hann hefði ef hann hefði neitað hann unm það.
En í bókinni kemur aldrei fram eftir þetta mál hvort Ráðagestur hefði gengið í lið með Sarúman. Ráðagestur fór ekki til Amansland eftir eyðileggingu hringsins. Kannski vegna þess að hann þorði ekki að fara vegna sviks síns eða ást síns á landinu og dýrunum. Það kemur fram í bókunum að Ráðagestur væri góðvinur fugla og dýra, sem sýnir að hann hefði ekki svikið Gandalf. Vegna þess að ernirnir hjálpuðu Gandalf við eyðileggingu hringsins.
En þar sem það kom aldrei í ljós í bókinni hvort hann hafi verið góður eða vondur. En afhverju var það bara gleymni hjá Tolkien að minnast á það eða var þetta atriði sem átti að sýna sig seinna í bókum sem kom aldrei út vitum við ekki um.