ég hef aðeins verið að velta málunum fyrir mér.

mér skilst að Tolkien hafi aldrei gefið upp hvað var mikið af Orkum, sunnræningjum og Haradrímum í sinni þjónustu.
samt á ég eina bók sem heitir eitthvað eins og Middle earth Atlas eftir david day. (eða einhvern annan kannski)
þar segir davíð að samtals hafi verið a.m.k 70 þús. orkar og allir hinir í orustunni við pellenor fílds og í umsátrinu við MinasTirith.

ég sá einhverja heimildamynd á stasjóntú fyrir stuttu (um gerð myndarinnar/myndanna) og þar kom fram að við þessar orustur væru at líst 600.000 orkar og allt hitt draslið!

samt sá ég einhvers staðar talað um að gaurarnir væru 200.000 talsins.

hvað er rétt/rangt
Ef það veit það einhver.

hei og já. mér fannst orustan alveg slatti lame sko. vá að minnsta kosti 70þús. orkar og megra/ninja garpar en orustan tók nú örugglega ekkert lengri tíma en the battle for Helm´s deep (í myndinni sko).

svo fannst mér alveg fáránlegt sem gerðist með OathBreakerana frá Erech (draugakallanna). -alveg ódrepandi og samt fullt af þeim og þeir þurftu bara að hlaupa í gegnum allt og alla til að massakera því.

og svo hata ég persónuna hans Legolas(s) í myndunum.

ógeðslega mikið gert úr svona fimleikaboy (ég veit, álfar eiga að vera fótaliprir og allt það)en vá að rústa heilum olliphanti :S


svo var talað um að eina leiðin til að drepa svona skepnu væri að ná að skjóta af miklum krafti í augun og inní heila.
hvað var málið þegar Éowyn átti að hafa skorið á liðamótin (hnén) á gaurnum?

WTF<br><br>þetta vildi ég sagt hafa