Eitt sem að ég hef verið að pæla í er málið með dauða álfanna. Fara þeir frá middle earth til að deyja? eða lifa þeir að eilífu einhvers staðar annarsstaðar? Mér finnst þetta bara alls ekki koma nægilega vel fram í bókunum.
Arven gefur Aragon ódauðleika sinn, en samt eftir að hún hafði gefið hann þá var pabbi hennar samt að segja að hún gæti lifað að eilífu. Svo (SPOILER -SPOILER-SPOILER) (EKKI LESA LENGRA EF ÞÚ HEFUR EKKI LESIÐ BÆKURNAR) Í bláendann þegar Aragon deyr þá FER Arven frá middle earth til að deyja ein. Voru þá Elrond og hinir álfarnir að fara til að deyja? Hafði þá skv. því Arven getað lifað að eilífu í middle earth?