Silmerellinn er lang besta saga Tolkiens og þá er sagan um
Túrinn sú lang besta af sögunum sem eru í Silmerellinum.
Hún fjallar um Túrinn son Húrins ( þetta eru menn ) sem þarf
að þola allan andskotan. Hann endar reyndar á því aað fremja
sjálfsmorð sem er samnt besti hugsanleigi endirinn á
sögunni.