Ég hef lesið næstum allar bækurna og finnst þær heldur betri en myndirnar þótt að mér finnist myndirnar líka virkilega góðar þótt maður sjái alltaf eitthvað vitlaust í þeim. Ég er alger Lord of the rings NÖRD og er stolt af því. En í myndunum er Frodo(Elijah) sýnt miklu minna en hann erí bókunum þótt að mér sé nokkuð sama um það en samt er Aragon(viggo)sýnt miklu meiri hetja en hann er í bókunum í myndinni. Þetta er soldið asnanlegt en samt finsst mér það bara fínt að Aragon(viggo) sé sýnt meira hann er flottastur. Mér finnst myndirnar góðar og frekar vel gerðar þótt ég hafi ekki hugmynd um neitt svoleiðis en finnst það samt. En bækurnar eru samt helmingi betri því í myndunum er sleppt svo mikið að smáatriðum sem skipta miklu máli. En það er auðvitað bara ekki hægt að sleppa engu því það er bara of MIKIÐ. Í bókunum innlifir maður sig svo mikið inn í þær að það er bara betra heldur enn að horfa á myndirnar……..
þetta er það sem mér finnst!!!!!!
i think a pink elefant can fly…but i cant explane why:D