Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort það sé hægt að gera upp á milli myndanna(FOTR og TTT og á næsta ári ROTK).
Þegar þær verða allar komnar út þá munu margir örugglega horfa á þær í einni runu því saman mynda þær mjög sterka heild og þannig hægt að líta á þetta allt saman eins og níu tíma langa bíómynd og það að gera upp á milli þeirra væri eins og að horfa á
24 Hour party people og dæma bara fyrri hlutann og láta hitt vera, það gengur ekki upp. LOTR er öðruvísi trilógía en Star Wars og Indiana Jones, Þær mynda auðvitað mjög sterka heild en þær eru öll Sitthvor myndin. LOTR er afturámóti byggð á langri skáldsögu sem skiptist í 3 bindi og þessvegna væri alveg hægt að gera eina mynd eftir öllu saman(en samt ekki í eðlilegri lengd).
Svo er það í TTT að húner algjörlega upphafs og endalaus sem er auðvitað sterkleg bending til þess að hún er gerð sem ein mynd. Þannig að er hægt að gera upp á milli þeirra ?????????<br><br>Keep your friends close
keep your enemies close