Þessi grein er aðallega skrifuð sem tilkynning, en þó líka sem áminning um hvað er í vændum.

Flestir sem hafa lesið bækurnar, þó aðallega The Fellowship of the Ring vita að þegar Frodo fékk hringinn var hann 33 ára. Annað sem þeir muna í kaflanum A long Expected Party er það að Bilbo varð 111 ára, eða eleventyone eins og sagt var.

Þriðja janúar, á næsta ári mun J.R.R Tolkien verða 111 ára og í tilefni að því væri best að gera eithvað, eithvað til að virða minningu hans. Ef þið hafið einhverjar uppástungur endilega postið þeim hérna fyrir neðan.

Takk Fyri