"In a hole in the ground there lived a hobbit. Not a nasty, dirty, wet hole, filled with the ends of worms and an oozy smell, nor yet a dry, bare sandy hole with nothing in it to sit down on or to eat:it was a hobbit-hole, and that means comfort.

Svona byrjar hobbitinn. Ég held að það séu ekki allir sem hafi lesið hann en ég hvet alla þá sem geta náð sér í hana, lesi hana. Vissulega eru sumir með takmarkaða enskukunnáttu en íslenska útgáfan er styttri. Setningar styttar og ýmsir commennt frá Tolkien ekki með. En það bætist víst eitthvað af aukaefni við í lok bókarinnar íslensku.

Silmerilinn las ég á undan Hringadróttinssögu. Ég hafði ekki áhuga fyrr því ég komst ekki í neinar af þessum bókum. En þegar ég las Silmerilinn var ég svo uppnuminn, og þá sérstaklega af Melkor, var eins og eitthvað breyttist í lífi mínu. Nú á ég Hobbitann og LOTR en ég fæ Silmerilinn reglulega að láni.