Maður skoðar þessar gömlu greinar stundum og þess vegna var ég að velta fyrir mér
að hafa Tolkien Triviu…aftur.

Ég bjó till nokkrar spurningar til að byrja með:

1. Hann var vitur,
gamall andi,
en nú er hann bitur,
þakinn ormum og sandi.

2. Í Imradils hann hjálpar leitaði,
hann bar fram sýn,
en Elrond um eitt hann neitaði,
hann kom frá landi, mað silfurhornin fín.

3. Grár og gamall,
sterkastur þó,
aldrei eindsamall,
aldrey hann dó.

4. Eldri fjöllin en,
lifir nú,
fornar´i en fen,
nafngyft hans er sú.

A. T. H. Ég veit að flestum finnst þetta illa samið eða finna einhverjar villur / galla. En
hverjum er ekki nákvæmilega sama?

Það má bara svara hér rétt fyrir neða auk þess að það má senda inn nýar spurningar
þegar þessum “gömlu” hefur verið svarað.

kv. Amon