Völsungakviða en nýja - Fyrri hluti Bókin „The Legend Of Sigurd And Gudrún“ er byggð á kvæðum er J. R. R. Tolkien nokkur samdi fyrir margt löngu á meðan hann starfaði sem prófessor í Engil-Saxneskum fræðum. Kvæðin eru byggð á öðrum kvæðum er fjalla um Sigurð Fáfnisbana. Kvæðin eru skrifuð í svokölluðum „áttkverum“ eða átta línum ólíkt hefðbundnum ljóðum. Lengi vel voru þessi kvæði týnd og mynntist Tolkien nær ekkert á þau fyrr en nokkrum árum fyrir dauða sinn. Syni hans tókst þó að hafa uppi á þeim og gaf þau út árið 2010 í bókinni „The Legend Of Sigurd And Gudrún“. Formáli og inngangur eru eftir C. Tolkien og einnig álit og útskýringar við enda hvers kvæðabálks. Bókinni er skipt í tvennt: „Völsungarkviða en nýja“ og „Gudrúnarkviða en nýja“.

Athugið að kaflaheiti eru upprunaleg en ekki þýðing af minni hálfu.

UPPHAF

Fyrsti kaflinn fjallar um sköpun heimsins samkvæmt norrænni goðafræði og spanna þessi kvæði allt frá sköpuninni, til eyðileggingar skíðgarðsins og svo loks Ragnaraka.

Hér hef ég tekið saman nokkur eftirminnileg:

[quote= J. R. R. Tolkien
]
5
Dread shapes arose
from the dim spaces
over sheer mountains
by the Shoreless Sea,
friends of darkness,
foes immortal,
old, unbegotten,
out of ancient void.
[quote= J. R. R. Tolkien
]
7
The Gods gathered
on golden thrones,
of doom and death
deeply pondered,
how fate should be fended,
their foes vanquished,
their labour healed,
light rekindled.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
8
In forge‘s fire
of flaming wrath
was heaviest hammer
hewn and wielded.
Thunder and lightning
Thór the mighty
flung among them,
felled and sundered.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
13
The wolf Fenrir
waits for Ódin,
for Frey the fair
the flames of Surt;
the deep Dragon
shall be doom of Thór –
shall all be ended,
shall Earth perish?

[quote= J. R. R. Tolkien
]
18
Ever would Ódin
on earth wander
weighed with wisdom
woe foreknowing,
the Lord of lords
and leaguered Gods,
his seed sowing,
sire of heroes.




I ANDVARA-GULL

Hér segir frá þeirri örlagaríku för Óðins, Loka og Hænis er þeir fóru um land Hreiðmars bónda, en sá var göldróttur maður. Æsirnir urðu svangir á ferðalagi sínu og veiddu sér otur nokkurn til matar. Þeir geymdu skinn hans og fóru síðan og óskuðu eftir næturgistingu hjá bóndabæ nokkrum. Vitanlega var þetta bær Hreiðmars og þegar goðin ætluðu að borga næturgreiðann buðu þeir fram otursskinnið. Hreiðmar brást reiður við og lét syni sína taka goðin til fanga, en oturinn hafði verið sonur hans í dulargervi. Þá skilmála gaf hann Ásunum að ef þeir gætu hulið skinnið allt með gulli myndi hann sleppa þeim. Goðin gengu að þessu og sendu Loka af stað. Loki fór því næst til bústaðar Ránar, konu Ægis, og fékk þar lánað töfranet. Síðan hélt hann til Andvarafoss. Fyrir aftan fossinn var falin smiðja og í henni miðri laug. Loki kastaði netinu út í laugina og dró upp stóran silung sem umbreyttist í dverg. Loki skipaði dvergnum, Andvara, að safna saman öllu gullinu sínu. Þegar Andvari hafði lokið verki sínu sá Loki hann fela eitthvað í hendi sér. Það var hringur og eftir að Loki hafði neytt af honum þennan síðasta dýrgrip lagði dvergurinn hina mestu bölvun á gullið og hringinn. Loki kom aftur með gullið og dugði það til þess að hylja skinnð. Goðin héldu því sína leið aftur heim.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
1
Of old was an age
when Ódin walked
by wide waters
in the world‘s beginning;
lightfooted Loki
at his left was running,
at his right Hænir,
roemed beside him.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
4
With stone struck him,
stripped him naked,
Loki lighthanded,
loosing evil.
The fell they flayed,
fared then onward;
in Hreidmar‘s halls
housing sought they.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
7
Lightshod Loki
over land and waves
to Rán came running
in her realm of sea.
The queen of Ægir
his quest granted:
a net she knotted
noosed with evil.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
9
Loki

‚What hides thy hand
thus hollow bending?‘
Andvari
‚The ring is little –
let it rest with me!‘
Loki
‚All, Andvari,
all shalt render,
light rings and heavy,
or life itself!‘

[quote= J. R. R. Tolkien
]
10
Andvari

‚My ring I will curse
with ruth and woe!
Bane it bringeth
to brethren two;
seven princes slays;
swords it kindles –
end untimely
of Ódins‘s hope.‘

[quote= J. R. R. Tolkien
]
11
In Hreidmar‘s house
they heaped the gold.
Hreidmar
‚A hair unhidden
I behold there yet!‘
Out drew Ódin
Andvari‘s ring,
cursed he cast it
on accurséd gold.




II SIGNÝ

Rerir var sonar-sonur Óðins. Afkomandi hans hét Völsungur er Óðinn lét hafa valkyrju fyrir brúði. Af börnum þeirra voru tvíburarnir Sigmund og Signý elst. Þar fyrir utan átti Völsungur níu sonu. Sigmund var allra manna hugrakkastur, að syni sínum undanskyldum. Signý var fögur, vitur og forspá. Hún var neydd í hjónaband með Siggeiri Gautakonungi til þess að auka við áhrif Völsunga. Í brúðkaupinu gengur inn dularfull vera að nafni Grímnir og stingur sverði nokkru í tréð sem hélt uppi þakinu. Margir reyndu að ná því en einungis Sigmund tókst það. Þegar Sigmund neitar að selja Siggeir sverðið lýkur brúðkaupinu. Stuttu eftir þennan atburð brýst út stríð milli Völsunga og Gauta. Gautar drepa Völsung og reka syni hans út í skóg til að deyja, sem þeir gerðu allir nema Siggeir. Hann faldi sig í helly sem dvergur. Þá kom til hans Signý og eignaðist með honum Sinfjötla.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
2
His Völsung folloed
valiant-hearted,
child of longing,
chosen of Ódin.
Valkyrie fair
did Völsung wed,
Ódin‘s maiden,
Ódin‘s chosen.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
4
A tree there towered
tall and branching,
that house upholding,
the hall‘s wonder;
its leaves their hangings,
its limbs rafters,
its mighty bole
in the midst standing.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
8
Gaut
‚Siggeir sent me
swiftly steering:
fame of Völsung
far is rumored.
Signý‘s beauty,
Signý‘s wisdom,
to his bed he wooeth,
bride most lovely.‘

[quote= J. R. R. Tolkien
]
12
Wan night cometh;
wind ariseth;
doors are opened,
the din is silenced.
A man there enters,
mantled darkly,
hoary-bearded,
huge and ancient.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
13
A sword he sweeps
from swathing cloak,
into standing stem
stabs it swiftly:
Grímnir
‚Who dares to draw.
doom unfearing,
the gift of Grímnir
gleaming deadly?‘

[quote= J. R. R. Tolkien
]
14
Doors clanged backward;
din was wakened;
men leapt forward
mighty-handed.
Gaut and Völsung
glory seeking
strove they starkly,
straining vainly.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
18
Völsung
‚Woe and evil
are woman‘s boding!
Fate none can flee.
Faith man can hold.
Ships await thee!
Shame to sunder
the bridal bed,
the bounden word.‘

[quote= J. R. R. Tolkien
]
25
Black the raven
by the body croaketh,
bare are Völsung‘s
bones once mighty.
In bonds the brethren
are bound living;
Siggeir smileth,
Signý weeps not.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
36
Wide they wandered
wolvish-coated,
men they plundered.
Daylong slept they
in dark cavern
after dreadful deeds
of death in Gautland.

[quote= J. R. R. Tolkien
]
40
Sigmund
‚Come forth, Signý,
sister fairest!
Gautland‘s glory
grimly endeth.
Glad the greeting,
grief is over;
avanged is Völsung
valiant-hearted!‘



III Dauði Sinfjötla

Kafli þessi fjallar um þegar Sigmund og Sinfjötli fella sjö kónga í ránsferðum. Sigmund tekur sér fyrir eiginkonu eina af drottningum kónganna sem hann felldi, en sú byrlar Sinfjötla eitur.
7
Queen
Steep stands the horn,
Stepson thirsty!‘
Sinfjötli
‚Dark seems the drink,
deadly blended!‘
Sigmund seized it,
swiftly drained it;
no venom vanquished
Völsung‘s eldest.
J. R. R. Tolkien
9
Queen
Ale I offer thee,
eager Völsing!
Völsungs valiant
at venom blench not
help in drinking –
if drink thou darest
drink Sinfjötli!‘
J. R. R. Tolkien
12
Boatman
‚Whither bringest thou
thy burden heavy?
My boat is ready
to bear it hence.‘
A man there steered,
mantled darkly,
hooded and hoary,
huge and awful.

IV Fæddr Sigurð
Nú fer Sigmund og tekur sér fyrir eiginkonu Sigrlinn, dóttir Sváfnis úr fjarska landi. Á leiðinni aftur í land Völsunga hitta þau fyrir syni konunganna er Sigmund og Sinfjötli felldu.Það kemur til orrustu og Sigmund fellur fyrir tilverknað eineygðs hermanns. Í sínum síðustu andartökum segir hann Sigrlinn frá því að hún muni fæða dreng að nafni Sigurð. Það rættist og Sigrlinn fæddi níu mánuðum síðar fagran og kraftmikinn dreng sem hún nefndi Sigurð.
J. R. R. Tolkien
1
alone dwelt Sigmund
his land ruling;
cold was his bower,
queenless, childless.
In songs he heard
of sweetest maiden,
of Sigrlinn‘s beauty,
Sváfnir‘s daughter.
J. R. R. Tolkien
2
Old was Sigmund,
as an oak gnarléd;
his beard was grey
as bark of ash.
Young was Sigrlinn
and yellow gleaming
her locks hung long
on lissom shoulder.
J. R. R. Tolkien
5
Sigrlinn
‚What sails be these
in seas shining? –
the shields are scarlet,
ships uncounted.‘
Sigmund
‚Seven sons of kings
seeking welcome!
Grímnir‘s gift shall
gladly meet them!‘
J. R. R. Tolkien
6
High sang the horns,
helms were gleaming,
shafts were shaken,
shields them answered.
Viking‘s standard‘s.
Völsung‘s banner
on strand were streamin;
stern the onslaught.
J. R. R. Tolkien
8
A warrior strange,
one-eyed, awful,
strode and stayed him
standing silent,
huge and hoary
and hooded darkly.
The sword of Sigmund
sang before him.
J. R. R. Tolkien
9
His spear he raised:
sprang asunder
the sword of Grímnir,
stinging splintered.
The king is fallen
cloven-breasted;
lords lie round hum;
the land darkens.
J. R. R. Tolkien
12
Sigmund
Thy womb shall wax
with the World‘s chosen,
serpent-slayer,
seed of Ódin.
Till ages end
all shall name him
chief of chieftains,
changeless glory.

V Regin

Sigrlinn giftist konungi nokkrum og Sigurð er sendur í fóstur til Regin. Regin dvaldist inni í skógi og var talinn fróður í mörgum fögum auk smíðum. Þegar árin liðu eggjaði Regin Sigurð til þess að bana drekanum Fáfni*. Með sverðinu Gram, smíðað úr brotum Grímnisgjafar, og hestinum Grana, afkvæmi Sleipnis, tókst Sigurð það. En Regin sveik hann og bar rökin þannig að sá sem dræpi drekann ætti að fá fjársjóðinn og að Sigurð hefði ekki getað drepið drekann án Gram. Þar sem Regin hafði smíðað Gram hafði hann í raun fellt Fáfni. Sigurð íhugar þetta en líkar það ekki og telur sig eiga rétt á því að drepa þann er drepur bróður sinn og klýfur því Regin í herðar niður. Sigurð hirðir fjársjóðinn þrátt fyrir viðvaranir bæði Regin og Fáfnis um bölvun.

*Eftir að Hreiðmar bóndi leyfir goðunum að fara tekur hann fjársjóðinn í sína vörslu og leyfir sonum sínum ekki að snerta hann. En Fáfnir breytir sér í dreka, drepur Hreiðmar og fer með fjársjóðinn. Regin var þriðji sonur Hreiðmars.
J. R. R. Tolkien
3
Regin
‚Full well couldst thou wield
wealth and kingship,
O son of Sigmund,
a sire‘s treasure.‘
Sigurð
‚My father is fallen,
his folk scattered,
his wealth wasted,
in war taken!‘
J. R. R. Tolkien
4
Regin
‚A hoard have I heard
on a heath lying,
gold more glorious
than greatest king‘s.
Wealth and worship
would wait on thee,
if thou durst to deal
with its dragon master.‘
J. R. R. Tolkien
13
Then Fáfnir‘s heart
fiercely stung him;
Hreidmar he hewed
in his house asleep.
Fáfnir‘s heart
as a fire burneth:
part nor portion
he pays to Regin.
J. R. R. Tolkien
15
Sigurð
‚With kin unkindly
wert thou cursed Regin!
His fire and venom
affright me not!
Yet why thou eggest me,
I ask thee still –
for father‘s vengeance,
or for Fáfnir‘s gold?‘
J. R. R. Tolkien
18
Sigurð
‚Sigrlinn, say me,
was sooth told me
of gleaming shards
of Grímnir‘s sword?
Sigmund‘s son
now seeks them from thee –
now Gram shall Regin
guileless weld me!‘
J. R. R. Tolkien
24
Man
‚In stud of Sleipnir,
steed of Ódin,
was sired this horse,
swiftest, strongest.
Ride now! ride now!
rocks and mountains,
horse and hero,
hope of Ódin!‘
J. R. R. Tolkien
31
Fáfnir
‚A wolf was thy sire –
full well I know it!
Who egged thee eager
to mine undoing?‘
Sigurð
‚My sire was Sigmund,
seed of Völsung;
my heart egged me,
my hand answered.‘
J. R. R. Tolkien
32
Fáfnir
‚Nay! Regin wrought this,
rogue and master!
O son of Sigmund!
sooth I tell thee:
my guarded gold
gleams with evil,
bale it bringeth
to both my foes.‘
J. R. R. Tolkien
54
Raven
‚Too peerless proud
her power wielding,
victory swaying
as Valkyrie,
she heard nor heeded
hests of Ódin,
and Ódin smote
whom Ódin loved.‘