Drekar voru líklega þeir hermenn Morgoths sem að fólk var mest hrædd við. Hvernig þeir urðu til ekkert er sagt um en Morgoth gerði þá allavega. Sá fyrsti þeirra sem gekk út úr Angband (ekki viss um hvað það er á ísl.) var Glaurung einn sá mesti, kallaður “ Faðir Drekana”. Fyrst þegar sést var til hans var árið 265 þá aðeins hálfur á við fullvaxinn dreka og þá náðu Nolda álfarnir að hrekja hann burt undir forstu Fingons kóngs þeirra. í “The Battle Of Sudden Flame” og í orrustinni sem seinna var kölluð “The Battle With Unnumbered Tears” þar sem Noldar Og Edainar ætluðu að steypa Morgothi af stóli en töpuða illa. Þar gegndi Glaurung stóru hlutverki þá fullvaxinn. Enn í seinni orrustinni var hann rekinn aftur í Angband af Dvergum þó að foringi þeirra Azaghâl væri drepinn. Glurung leiddi árasina á Nargothrand, og þar hitti hann Türin Türambar í fyrsta skipti. Seinna eftir þessa áras þá fór hann að leita Türins og var þá drepinn með svarta sverði Türins Gurthung í skógum Brethil. Fyrsti vingjaði drekinn var Ancalagon. Hann sást fyrst í lok “The War Of Wrath”árið 583 þar sem hann var drepinn af Ëärendli sem barðist við hann í 24 tíma. Smaug var seinasti stór drekinn. Hann var drepinn af “Bard the Descendant of Girion and Dale”. Hann hafði áður (árið 2770)eyðilagt dverga veldið Erebor og tekið allt gull þeirra til sín (Ég ætla ekki að tala um Bilbo og þá því að flestir vitu nú allt um það). Dauði hans kom að garði þannig að hann flaug að Lake Town í suðri og þar Bard (sem að hafði heyrt um opna staðinn á brynju Smaugs) skaut ör sinni í hann og hann féll á bæinn. Drekar skiptust í 5 hópa (correct me if im wrong) Kulda-Drekar (þeir sem gátu ekki spúið eldi), Eld-Drekar (þeir sem gátu spúið eldi), Lang-ormar (drekarnir sem fundust í norður pörtum Middle Earth, Urulóki(stór drekarnir Glaurung, Ancalagon, Scatha og Smaug) og Var-ormar (Kannski þjóðsagna verur en eiga að hafa verið í “Hinni Týndu Eiðimörk” eiðimörk sem ekki var alveg vitað hvar var.). Drekar höfðu vit og gátu talað, margir þeirra gátu einnig notað það sem kallað var Dreka-galdur sem að ruglaði þann sem því var kastað að og réðust drekarnir á fórnarlambið (Glaurung og Smaug gátu þetta).
Langflestir drekana eyddust í Heiftarstríðinu (The War Of Wrath), og sumir seinna en það kann að vera að sumir hafi lifað og falið sig til tíma Hringastríðsins.