Ég á hina merkiegu bók “Hugalendur Tolkiens” sem inniheldur myndir af sögum Tolkiens. Alan Lee er í uppáhaldi hjá mér og finnst mér teiknigar hans snilld. En þegar Tolkien var lifandi teiknaði hann ekki eitthverjar myndir af persónum Hringadróttinssögu og Hobbitanum??? Ég veit alveg að þær voru eitthverjar, en er til eitthver síða með myndum sem höfundurinn teiknaði?
Mér finnst lang skemmtilegast þegar höfundurinn sjálfur ákveður þetta, hvernig teiknigarnar eiga að vera og umhverfið. Mér finnst kortin sem hann teiknar Rosa nauðsinleg, annars veit ég ekkert hvar þeir eru, né hvað er að gerast! Líka það ,teiknaði Tolkien eitthverjar myndir/kort af Simerilinn og Unfinished Tales?
Ég hef verið svolítið að velta þessu fyrir mér um þetta. En ég minnstist áðan að ég á Hugaledur Tolkiens og í því eru textar og myndir af fjölmörgum teiknurum og mikið vildi ég óska hvernig höfundurinn ímindar sér þetta allt. Ég vil hafa það svoleiðis. En höfundurinn er dáinn;(. Ef Tolkien hefði verið lifandi, hefði þá myndin trúlega ekki vera allt öðruvísi, eða bara ekki til???

Ég svona vona að þið vitið hvað ég er að tala um, en svona er bara þetta.
___________________________________________________________________
Takk fyrir:Flipskate