Lord of the Rings, Trading card game eru kortaspil. Í því er hægt að safna 7 tegundum að liðum td: Álfar,Dvergar,Gondor,Vitkinar,Hobbitar,Ringwraths,sauron,Goblins og Isengard. Ég sjálfur er að safna Hobbitum, Gondor, sauron og Isengard. Í þessu spili eru alltaf mismunandi mörg turn á mann,maður á að setja alltaf eitt landaspil niður í einu. Fyrst setur maður út Shire lookout point, og svo setur maður niður T.D. Aragorn og andstæðingur setur út Sarúman (Menn skiptast á að vera góðu og vondu kallarnir eftir hvert turn) Þá Skirmisha þeir á fullu. Ef Sarúman vinnur þá kemst góði kallin ekki yfir á næsta landaspil. Takmarkið er að komast í gegnum níu landaspil sem eru nr.1 Shire lookout point,nr.2 Bucklelberry ferry svo nr.3 Ford of Bruinen nr.4 Moria lake nr.5 bridge of Khazad-dúm, nr.6 Galadriels glade, nr.7 Silverlode Banks, nr.8 Pillars of the kings nr. 9 Slopes of Amon Hen. Hægt er að fá glansspil (svoldið barnalegt), og svo er hægt að sjá neðst hægrameigin á spilinu C sem þýðir Cummon, U sem er Un-cummon svo R sem er Rare. Í Nexus er hægt að fá Gandalf starter deck sem eru 63 spil og auðvitað Gandalf eitt eða tvö stykki. Svo er hægt að fá Aragorn starter deck sem er eins nema maður fær Aragorn í staðin fyrir Gandalf, svona starter deck kosta 1600kr. Líka er hægt að fá Booster packs sem eru 11 spil í 1Rare 3 Un-Cummon og 7-Cummon, Boosterar kosta 500Kr.

Lokaorð: Þetta er flott og skemmtilegt spil og ég hvet alla til að safna þessu frábæra spili.