Kannist þið ekki við þessa lýsingu á Elrondi: Að hann sé sonur Jarendilis og forfeður hans hafi verið Húrin og álfamærin fra´Gondólín og Beren og lúþíen. Og að þegar Jarendill komst yfir aðskilnaðarhafið til AMans hafi hann sett Jarendli og konu og sonum þeirra tveim val hvot þau vildu verða álfar eða menn. Og bróðir Elronds hafi orðið maður (hvað hét hann aftur…?)og hann hafi stofnað númeor. En Elrond hafi valið að vera álfur.

EN nýlega var ég að lesa hobbitann aftur og mér þótti það skjóta skökku við. Þegar hópurinn kemur að Rofadal er sagt frá Elrondi. Að Elrond sé síðastur konunganna yfir fólkinu á svæðinu. Að hann sé svokallað álfvinur. Og að hann beri sig eins og álfakonungur. Afhverju er verið að líkja álfakonungi við álfakonung. Það er talað um að forfeður hans hafi tekið þátt í hinu miklu styrjöldum á fornöld.
Jæja´hérna er það orð rétt.
,,The master of the house was an elf-friend - one of those people whose fathers came into strange stories before begnnig of history“ og svo ,,He was noble and as fair in face as an elf-lord(?), as venerable as a king of dwarfes, as wise as a wisard…” og svo heldur áfram.

Var ELrond hobbitans maður?