Vatnsskrímslið í Moría Kem ég með eina stutta og hvet ykkur endilega að skrifa áfram greinar.

Vatnsskrímslið

Vatnsskrímslið fyrir utan Moría. Vörðurinn í vatninu í Moría hafði arma sem voru föl grænir og með ljósgræna líka og svona litla”grip,, putta á endann. Eðli né uppruna skrímlsins eru óvitað. Gandálfur hafði þá kenningu að þeir höfðu komið undir vötnum Þokufjalla en persónulega held ég að þetta sé eitthvað frá Melkor þegar hann var við völd en það má deila um þetta, sem jú gerir þennan heim ennþá skemmtilegri. Skrímslið bjó fyru utan vesturhlið Moría.

Árið 2994, fimmta árið sem Moría var nýlenda Balins, drap Vatnskrímslið Óinn, sem hafði verið einn af Föruneytum Bilbó Bagga til Fjallsins Eina.

Föruneytið kom að vesturhliði Móría 13 Febrúar, 3019, og föttuðu vatnið. Fróða hryllti við þegar fætur hans snertu vatnið, og gárur fóru að myndast síðan á vatnsborðið. Boromír henti þá stein í vatnið og meiri gárur komu, seildist síðan þar sem Föruneytið stóð.

“Af hverju gerðiru þetta, Boromir?” sagði Fróði. “Ég hata þennan stað líka og ég er hræddur. Veit ekki af hverju: ekki úlfum, né myrkrinu handan þessara dyra, heldur af einhverju örðu. Ég er hræddur um að það sé vatnið. Ekki ónáða það!”
“Úr kaflanum Ferð í Myrkri”

Akkurat þegar Föruneytið var að ganga inn um dyrnar greib Vatnskríslið Fróða með einum af örmum sínum. Sómi sló til armsins og Fróði slapp, en 20 fleiri armar birtust útur vatninu. Föruneyti flúði inn í Moría og Vatnsskrímslið skellti hurðinum á eftir sér. Og hesturinn hans Sóma náði líka að sleppa frá því og rata alla leið til Brý.

Ekki er vitað hvort það hafi ráðist af Föruneyti af sjálfu sér eða vegna vilja einhvers annars svo sem Gandalf eða Saurons, en Gandalfi fanns það áhugavert að það reyndi bara að ná i Fróða.
Örlög skrímslisins er ekki vitað.
acrosstheuniverse